Vinur, þú skelfur

from by Grafir

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

lyrics

Af æðri máttarvöldum
þú læstur ert
í hyldjúpum meinum;
skilin milli heima lokast meir
við hvert tog þitt
í keðjurnar
þær er saumuðu sárið
sem eitt sinn gleypti veru þína

Markaðurinn í dag
selur lausnir sínar
með álagningu

Skuli hendi þín ná mér
og sár þitt lokast við það,
verðurðu þér loksina heimakær
fangelsaður innan eigin rifbeina?

credits

from Úr ofboði óværunnar, released November 19, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Grafir Iceland

contact / help

Contact Grafir

Streaming and
Download help