supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

lyrics

Kveikur að morgunvirkjum berst
Kippir undan sólskinsábreiðum
Endurtekið niðurbrot, hold fyrir bý
Endurtekið niðurbrot, skolpleiðslur bresta í söng

Fórnarlamb eigin tilvistar, hið aumasta dýr
Sjónin beinist engu öðru að
í varma sjálfskaparvítis

Veggina skal skallað
Sefjun blóma sem sjá enga sól
í síki sínu
Meinsemdarþrælar

Sjálfinu skal hallað
yfir strauma tímalínunnar
sem stoppar aðeins
fyrir þeim sem frá henni hverfa

Bræði springur yfir áætlanir sem aldrei ágerðust
Íþyngir skugganum, hamur sem öðlast eigið líf
og eltir hvert sem haldið er
miskunnarlaust
sem ævarandi áminning
fyrir hvað maður var

credits

from Úr ofboði óværunnar, released November 19, 2015

tags

license

all rights reserved

about

Grafir Iceland

contact / help

Contact Grafir

Streaming and
Download help